Tilgangur þessarar undirsíðu er bara til þess að hafa tvær undirsíður svo hliðarskúffan til vinstri sé ekki of tómleg. Og jú, líka til þess að útskýra þessa vefsíðu örlítið. Hún er skrifuð í Angular með Angular Material og notar bara localStorage til þess að vista gögn.